Bergþóra – Ferðalag

by Bergþóra Lísa

This free e-book was created with
Ourboox.com

Create your own amazing e-book!
It's simple and free.

Start now

Bergþóra – Ferðalag

  • Joined Jan 2017
  • Published Books 1

Í nóvember árið 2015 fór ég til Danmerkur í jólaferð. Ég fór með pabba mínum, kærustunni hans og systur minni. Við fórum til þess að hitta vinafólk okkar sem búa í Danmörku.

2
Bergþóra – Ferðalag by Bergþóra Lísa - Ourboox.com

Við hliðina á hótelinu var risastór verslunarmiðstöð sem við fórum í og versluðum, það var mjög skemmtilegt. Við gerðum margt skemmtilegt eins og að fara í Tívolíið og skoða öll fallegu jólaljósin, labba á Strikinu, fara í siglingu um Nyhavn og í mollið.

4

Svo einn daginn fór ég og heimsótti systur mömmu sem að býr í Danmörku og við áttum kósy dag saman.

6

Þegar komið var að heimferðinni fengum við leigubíl til að ná í okkur á hótelið og skutluðu okkur á Kastrup. Við flugum til Íslands og vorum komin til Keflavíkur seint um kvöldið. Við gistum hjá frænku minni í Reykjavík og keyrðum svo heim til Akureyrar daginnn eftir.

8
Bergþóra – Ferðalag by Bergþóra Lísa - Ourboox.com
This free e-book was created with
Ourboox.com

Create your own amazing e-book!
It's simple and free.

Start now

Ad Remove Ads [X]
Skip to content