Eygló-Ferðalag

by eyglo

This free e-book was created with
Ourboox.com

Create your own amazing e-book!
It's simple and free.

Start now

Eygló-Ferðalag

by

  • Joined Jan 2017
  • Published Books 1

Kafli I

Fyrir sirka 6 árum þegar ég var að verða 10 ára fóru ég, mamma mín og fóstur pabbi minn Snorri í viku sólarlandaferð til Spánar í borg sem heitir Benidorm. Snorri og mamma voru búin að plana þessa ferð i margar vikur.

Við gistum í 3ja stjörunu hóteli sem kallast Hotel Flamingo, sem var staðsett 3 km frá hafinu.

Við vöknuðum snemma til þess að ná morgunflugvélinni, við flugum með iceland express til Alicante. Þaðan tókum við strætó til Benidorm.

 

Myndaniðurstaða fyrir iceland expressMyndaniðurstaða fyrir benidormMyndaniðurstaða fyrir hotel flamingo benidorm

 

 

2

Kafli II

 

Á hótelinu var mikið hægt að gera, uppáhldið mitt var að við fengum oft frían ís eða gos sem ég kallaði Fransesco.

Ég kynntist íslenskri stelpu sem heitir Birta. Birta var búin að vera þarna í 1 viku og var 1 viku lengur eftir að ég fór. Á hótelinu var stór sundlaug og á hverju kvöldi var eitthvað skmmtilegt að gerast.

Annan daginn fórum við í búðar ferðir og keyptum fullt af dóti. dag 3 fórum við á ströndina og lékum okkur í sjónum og bjuggum til sandkastala. dag 4 tókum við leigubíl og ókum til risa stóran tívolígarð sem heitir Terra Mitica. við vorum þar í næstum því hálfan dag, eftir það þá fórum við í land og sjávardýragarð sem var 2 mínotur í burtu frá tívolígarðinum. Í dýragarðinum þá sá ég og fékk að snerta höfrung  og ég gaf lemúr að borða og margt fleira.

 

 

 

 

3

Mynd frá Gerður Bjargey.

4
This free e-book was created with
Ourboox.com

Create your own amazing e-book!
It's simple and free.

Start now

Ad Remove Ads [X]
Skip to content