by Sindri Már sigurðarson
Copyright © 2017
Ég fór til Svíðjóðar með körfuboltaliðinnu minu að keppa á Scania Cup.

Á leiðinni til keflavíkur söfnuðumst við saman í einkabíla þar sem margir foreldrar voru að fara með, og flugum svo til stokkholmar, tókum svo rútu þaðan til Söderälje

Bærinn var mjög fallegur og miðbærinn var mjög nálægt þar sem við gistum þar voru margar flottar búðir. Svo er það mótið sjálft það var mjög skemmtilegt góður matur og skemmtilegt starfsfólk, við spiluðum 6 leiki komumst í úrslit en því miður töpuðum við úrslita leiknum og tókum silfrið.

þegar motinu var lokið fórum við til Stokkholmar aftur og dvöldum þar á mjóg finu Hoteli í tvo daga og þar var mikið fjör þrátt fyrir svekjandi tap.

Heimleiðin gekk vel við flugum til Keflavíkur og keyrðum svo til Akureyrar.
Þessi ferð var mjóg skemmtileg ég kom heim með slatta af fötum sem ég verslaði í Söderälje og fullur af reynslu.

Published: Jan 18, 2017
Latest Revision: Jan 30, 2017
Ourboox Unique Identifier: OB-227461
Copyright © 2017