by noi
Copyright © 2017
þann 17.júní 2017 ætlar fjölskyldan mín og ég í ferðarlag til Tailand. fjölskyldan þekkir fólk frá Tailandi sem verður með okkur allan tíman. Mamma fékk hugmyndina frá Joy sem er frá Tailandi.

Við förum með flugi og gistum í fimm stjörnu hóteli. Við verðum þar í eina og hálfa viku.

Joy er búin að segja okkur frá allskonar skemmtilegum hlutum til að gera þer og er búin að segja okkur frá helling af veitingtarstöðum sem hennir finnst selja mjög góðan mat. Ég hlakka geggjað til að fara á þessa veitingarstaði því mér finnst tailenskur matur vera svo góður. foreldrar borga líka fyrir allt nema það sem ég ætla að kaupa fyrir sjálfan mig.

Published: Jan 18, 2017
Latest Revision: Jan 18, 2017
Ourboox Unique Identifier: OB-227465
Copyright © 2017