Davíð – Ferð til Dubai

by Davíð Þór

This free e-book was created with
Ourboox.com

Create your own amazing e-book!
It's simple and free.

Start now

Davíð – Ferð til Dubai

  • Joined Jan 2017
  • Published Books 1

Dagur eitt.

Þrír strákar og ein stelpa ætla í nokkra daga ferð til Dubai. Við skulum kalla strákana Davíð, Baldur, og Kjartan, og stelpuna Noi. Kjartan var ný búin að vinna víkingalottóið fyrir tvo miljarða og bauð okkur öllum, hann myndi borga alla kostnaði. Þau lögðu af stað á mánudegi og áttu að komast til Dubai á miðvikudegi í næstu viku. Þau keyptu fjóra miða í skip sem átti að sigla frá Íslandi til Dubai, það átti að taka u.þ.b. 10 daga. Þau leggja af stað frá Reykjavík og eyða deginum í að skoða skipið.

2
Davíð – Ferð til Dubai by Davíð Þór - Ourboox.com

Dagur tíu.

Þau voru loksins komin til Dubai, á höfnini Rashi. Þau byrja á því að fara á Indverska veitingastaðinn Awtar. Þau fóru á hótelið Masídas, strax eftir það fóru þau í tívolí og beint á veitingarstaðinn Indian Curry Hut eftir tívolíið við vorum öll samála að maturinn á Indian Curry Hut var besti matur sem við höfðum nokkur tíman smakkað, þessi staður er á Dubai.. Ekki á Akureyri, ég mæli með að þið finnið hann og smakkið matinn þar.

4
Davíð – Ferð til Dubai by Davíð Þór - Ourboox.com

Dagur þrettán.

Við ákváðum að hafa ferðalagið ekki mikið lengra, við tókum flug heim á laugardegi, flugið tók 16 klukkustundir. Við komum heim á sunnudegi, okkur fannst ferðin mjög skemmtileg og bragðgóð! 🙂

6
This free e-book was created with
Ourboox.com

Create your own amazing e-book!
It's simple and free.

Start now

Ad Remove Ads [X]
Skip to content