Íslensku ritun, Heimsrisa Sunneva Sól Símonar 10.BJ by Sunneva Símonar - Illustrated by Sunneva Sól Símonardóttir - Ourboox.com
This free e-book was created with
Ourboox.com

Create your own amazing e-book!
It's simple and free.

Start now

Íslensku ritun, Heimsrisa Sunneva Sól Símonar 10.BJ

by

Artwork: Sunneva Sól Símonardóttir

  • Joined Jan 2017
  • Published Books 2

Mig hefur alltaf langað að fara í heimsrisu og sá draumur er að verða að veruleika í júlí sumarið 2018. Ég mun fara með Styrmi kærasta mínum, þessi ferð er óvænt ferð fyrir hann. Ég er að fara að gefa honu þessa ferð í sautján ára afmælisgjöf. Við keyrum suður til keflavíkur átjánda júlí á afmælisdaginn hanns sama dag og hann fær bílprófið. Fyrsti áfangastaður er Orlando, FLorida og fljúgum við þangað átjánda júlí. Við munum vera á fimm stjörnu hóteli í sjö nætur og gera margt skemmtilegt í Florida tildæmis munum við fara í disney world, universal, Wet´n Wild, versla og margt annað skemmtilegt. Eftir allar sjö næturnar keyrum við til Tampa. Það tekur um það klukkutíma og tuttugumínútur og við munum vera þar eina nótt. Við munum aðeins vera eina nótt því mig langar svo rosalega að fara með hann í dýragarðin Bushgarden ég fór þangað 2014 með fjöskyldu minni og hann er æði.

2
Íslensku ritun, Heimsrisa Sunneva Sól Símonar 10.BJ by Sunneva Símonar - Illustrated by Sunneva Sól Símonardóttir - Ourboox.com

Eftir nóttina okkar í Tampa keyrum við til Miami, það tekur um það vil fjóraklukkutíma og tuttugumínútur. Á miami gistum við á fimmstjörnu hóteli við ströndina miami beach í fimm nætur. Á Miami munum við ekki gera neitt sérstakt heldur slaka bara á á stöndinni og njóta þess að vera saman. Eftir að allar fimm næturnar okkar eru liðnar munum við taka flug til róm vera þar í þrjár nætur og skoða borginna. Frá Róm tökum við flug til Parísar og eiða tvemur nætrum þar skoða effelturninn og borgina. Næsti áfanga staður eftir París er sá síðasti og það er Tyrkland, við munum gista þjár nætur þar og slaka á, skoða og verla kanski smá.

4
Íslensku ritun, Heimsrisa Sunneva Sól Símonar 10.BJ by Sunneva Símonar - Illustrated by Sunneva Sól Símonardóttir - Ourboox.com

Ég hlakka mikið til ferðarinnar og það er erfitt að halda kjafti og segja ekkert við hann. Þessi ferð verður skemmtiferð fyrir okkur svö til þess að halda uppá sautján ára afmæli hans og tveggja ára sambandsafmæli okkar sem verur þann tólfta júlí og njóta þess að vera saman. Ég skypulagði ferðina allveg sjálf, borga þessa ferð allveg sjálf. Þessar tuttugu nætur eiga bara eftir að vera yndislegar og ég er orðin mjög spennt fyrir þessari ferð.

6
Íslensku ritun, Heimsrisa Sunneva Sól Símonar 10.BJ by Sunneva Símonar - Illustrated by Sunneva Sól Símonardóttir - Ourboox.com
This free e-book was created with
Ourboox.com

Create your own amazing e-book!
It's simple and free.

Start now

Ad Remove Ads [X]
Skip to content