by Embla Dögg Sævarsdóttir
Copyright © 2017
Ég ætla fara í ferð til Austurríkis, Ítalíu og nokkur lönd þar í kring. Öll fjölskyldan hennar mömmu sem sagt 3 systkini hennar, börn þeirra og makar, amma og afi auðvitað líka. Við ætlum að fara þangað til að halda öll saman upp á afmæli ömmu. Við höfum farið áður fjölskyldan en þá fórum við til Tenerife þannig okkur langaði aftur öll saman því við fórum seinast fyrir 10 árum.
Við byrjuðum á að keyra til Reykjavíkur og gistum þar. Fórum síðan á Keflavíkurflugvöll og flugum með Icelandair til Munchen
Við leigjum hús fyrir 30+ manns í Austurríki. Við pöntum flug hjá Icelandair til Munchen í Þýskalandi og keyrum til Austurríkis. Þegar við erum búin að vera þar í viku ætlum við að keyra til Ítalíu Milani og vera þar í 3 daga svo ætlum við til annars bæjar og verðum þar í sirka 2 daga og á þessum 5 dögum meðan við erum í Ítalíu munum við kíkja til t.d. Feneyja á Ítalíu, Sviss og aðra landa.
Við förum 5 júní og verðum kannski lengur en 2 vikur. Hver og ein fjölskylda borgar fyrir sig. Við deilum verðinu á húsinu. Ég vona að þetta verði skemmtileg ferð.
Published: Jan 18, 2017
Latest Revision: Jan 25, 2017
Ourboox Unique Identifier: OB-227457
Copyright © 2017