Ferðalagið mitt – Emelía Kolka

by Emelía Kolka Ingvarsdóttir

This free e-book was created with
Ourboox.com

Create your own amazing e-book!
It's simple and free.

Start now

Ferðalagið mitt – Emelía Kolka

  • Joined Jan 2017
  • Published Books 2

Síðan ég var lítil þá hefur draumurinn minn alltaf verið að ferðast til New York. Ég talaði svo mikið um það að fjölskyldan mín varað verða brjáluð af mér, þannig hún amma mín lofaði mér að fara með mig þangað þegar ég myndi fermast.

Þannig byrjaði þetta ævintýri, en þá var bara  að bíða.

 

2
Ferðalagið mitt – Emelía Kolka by Emelía Kolka Ingvarsdóttir - Ourboox.com

Loksins rann stóri dagurinn upp, ég fermdist og allt voða gaman en það sem ég var mest spennt fyrir var gjöfin frá ömmu og afa. Um kvöldið þegar ég var búin að opna alla pakkana með fjölskyldu minni þá fóru ég amma og mamma inn í herbergi að skipuleggja þetta allt saman. Ég fékk að ráða öllu, hvenær við færum, hvaða hótel við gistum á og hvað við myndum gera.

4
Ferðalagið mitt – Emelía Kolka by Emelía Kolka Ingvarsdóttir - Ourboox.com

Við lögðum af stað til Reykjavíkur 1

6
This free e-book was created with
Ourboox.com

Create your own amazing e-book!
It's simple and free.

Start now

Ad Remove Ads [X]
Skip to content