by Guðmundur
Copyright © 2017
Mér langar að fara til Thailands til að heimsækja bróður minn, ég er ekki búinn að sjá hann í 5 ár og mér langar líka að sjá Dýragarðinn því það eru miklu fleiri dýrategundir þar heldur en á íslandi. Mér langar að skoða söfnin og búðirnar sem eru í Bankok sem er Höfuborg Thailands
Published: Jan 18, 2017
Latest Revision: Jan 30, 2017
Ourboox Unique Identifier: OB-227504
Copyright © 2017