by Elísabet Kristjánsdóttir
Copyright © 2017
Mér gegni betur í lífinu ef ég væri strákur vegna þess að strákum er alltaf sýnd meiri athygli alveg frá fæðingu. Um leið og leikskóli byrjar þá eru strákur alltaf að gera eitthvað af sér og mér finnst eins og það sé meira í lagi enn þegar stelpa gerir eitthvað, þá fara kennarnarnir að skammast í strákunum á og þá gleymast stelpurnar. Svo þegar kemur að skólagöngu þá halda kennarnarnir áfram að sýna strákunum athygli og þá fá stelpurnar (sem vilja yfirleitt læra) minni kennslu og fá þá minni menntun. Einnig eru strákar yfirleitt með meira sjálfstraust sem er eitt lykilatriði af hamingju, strákar brjóta gjarnarn sjálfstraust stelpna niður.
Svo þegar kemur að unglingsárunum eru strákar með færri kröfur enn stelpur útlitslega. Strákar þurfa ekki að hafa áhyggjur að verða óléttir né fara í fórstureyðingu ef slíkt gerist. Einnig er mikið álag sett á líkama stelpan. Þær þurfa að ganga í gegnum blæðingar og ganga með barn svo eitthvað sé nefnt. Enn ef ég fengi val myndi ég sennilega halda áfram að vera stelpa.
Published: Jan 30, 2017
Latest Revision: Jan 30, 2017
Ourboox Unique Identifier: OB-234610
Copyright © 2017